Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2021 14:51 Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er einn þeirra sem leika með liði sem gæti bannað leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni vegna kórónuveirufaraldursins. vísir/vilhelm Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina. HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina.
HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01
Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45
Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01