Lýsir yfir neyðarástandi á Hawaii vegna flóða Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 11:38 Enn hafa ekki borist fréttir af manntjóni vegna hamfaranna. AP/Kehaulani Cerizo Gríðarlegt úrhelli síðustu daga og flóð hafa valdið talsverðri eyðileggingu á eyjum Hawaii og hefur ríkisstjórinn David Ige nú lýst yfir neyðarástandi. Búist er við að úrhellinu sloti ekki fyrr en á föstudag. Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Ríkisstjórinn Ige hefur fyrirskipað að hjálpargögnum skuli komið til fólks á þeim svæðum sem hafa orðið verst úti. Enn hafa ekki borist fréttir af því að fólkhafi látið lífið eða slasast af völdum flóðanna. Íbúum í Haiku-héraði á eyjunni Maui hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir að flæddi yfir Kaupakalua-stífluna á mánudag. Fjöldi bygginga og brúa neðan stíflunnar hefur eyðilagst þó að stíflan sjálf hafi enn sem komið er sloppið. Aurskriður hafa sömuleiðis víða fallið á vegi og þannig raskað umferð. Slökkvilið hefur þurft að fara í fjölda útkalla vegna fólks sem er innlyksa vegna flóða. Úrkoma mældist 33 sentimetrar á átta klukkustunda tímavili á norðurströnd Maui á mánudag. I ve just signed an emergency proclamation for the State of Hawai i after heavy rains and flooding caused extensive damage to both public and private property across the islands. (1/2) pic.twitter.com/IPiXBznuwh— Governor David Ige (@GovHawaii) March 10, 2021
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira