Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2021 16:31 Guðmundur Guðmundsson og hans menn fara ekki til Ísraels í þessari viku. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram í Tel Aviv á fimmtudaginn en í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að miklar hömlur séu á flugsamgöngum til Ísraels, vegna kórónuveirufaraldursins. Því hafi handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið þá ákvörðun að fresta leiknum. Í tilkynningu HSÍ segir að sambandið hafi ítrekað lent í því að flug til Ísraels hafi verið felld niður. Leikmenn Litáens áttu að mæta Ísrael annað kvöld en gátu ekki ferðast til landsins í morgun eins og til stóð, samkvæmt tilkynningu á vef handknattleikssambands Litáens. Ekki er ljóst hvenær leikirnir fara fram en EHF mun taka ákvörðun um það á næstu dögum. Ísland er í bestu stöðunni í riðlinum, með fjögur stig eftir betri innbyrðis úrslit gegn Portúgal (sigur og tap) og stórsigur gegn Litáen. Ísrael og Litáen eru án stiga en Portúgal með sex stig eftir fjóra leiki. Tvö efstu liðin komast beint á EM og liðið í 3. sæti gæti einnig komist þangað. Ísland á eftir að spila útileikinn við Litáen sem fara á fram 29. apríl, og heimaleikinn við Ísrael sem fara á fram 2. maí. Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45 Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Leikurinn átti að fara fram í Tel Aviv á fimmtudaginn en í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að miklar hömlur séu á flugsamgöngum til Ísraels, vegna kórónuveirufaraldursins. Því hafi handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið þá ákvörðun að fresta leiknum. Í tilkynningu HSÍ segir að sambandið hafi ítrekað lent í því að flug til Ísraels hafi verið felld niður. Leikmenn Litáens áttu að mæta Ísrael annað kvöld en gátu ekki ferðast til landsins í morgun eins og til stóð, samkvæmt tilkynningu á vef handknattleikssambands Litáens. Ekki er ljóst hvenær leikirnir fara fram en EHF mun taka ákvörðun um það á næstu dögum. Ísland er í bestu stöðunni í riðlinum, með fjögur stig eftir betri innbyrðis úrslit gegn Portúgal (sigur og tap) og stórsigur gegn Litáen. Ísrael og Litáen eru án stiga en Portúgal með sex stig eftir fjóra leiki. Tvö efstu liðin komast beint á EM og liðið í 3. sæti gæti einnig komist þangað. Ísland á eftir að spila útileikinn við Litáen sem fara á fram 29. apríl, og heimaleikinn við Ísrael sem fara á fram 2. maí.
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45 Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. 25. febrúar 2021 14:45
Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. 20. nóvember 2020 12:46