Söngvari Entombed er látinn Atli Ísleifsson og Hjalti Freyr Ragnarsson skrifa 8. mars 2021 11:37 Lars-Göran Petrov á tónleikum í Osló árið 2019. Getty/Per-Otto Oppi Sænski söngvarinn Lars-Göran Petrov, betur þekktur sem L-G Petrov, er látinn, 49 ára að aldri. Hann var söngvari þungarokkssveitarinnar Entombed og síðar Entombed A.D. Petrov, sem átti rætur að rekja til Makedóníu, lést af völdum krabbameins í gallrás. Greint er frá dauða Petrovs á Facebook-síðu Entombed A.D. We are devastated to announce that our beloved friend Lars-Göran Petrov has left us. Our brother, leader,...Posted by Entombed A.D. on Monday, 8 March 2021 Dauðarokkssveitin var stofnuð árið árið 1987 undir nafninu Nihilist, en árið 1989 var nafni hennar breytt í Entombed. Árið 2014 var Entombed A.D. stofnuð eftir að gítarleikarinn Alex Hellid hafði sagt skilið við sveitina. Sveitin var ásamt Dismember, Unleashed og fleirum mikilvægur hlekkur í bylgju af sænsku dauðarokki sem átti meira skylt við harðkjarnapönk en amerísk hliðstæða þess. Sænski dauðarokkshljómurinn einkenndist af „vélsagargítörum“, gítarhljómi sem var náð fram með því að spila í gegnum Boss HM-2 gítarfetil með alla takkana skrúfaða í botn. Sveitin kom þrívegis hingað til lands til að spila, og tróð upp á Nasa 2006, í Iðnó 2009 og á Gamla Gauknum 2012. Ein þekktasta plata Entombed og þrekvirki innan svokallaðs sænsks dauðarokks er fyrsta stóra plata þeirra Left Hand Path sem gefin var út árið 1990. w Árið 1993 kom út þriðja stóra plata sveitarinnar sem hljómaði töluvert öðruvísi en fyrri plötur, Wolverine Blues. Þá fór sveitin að blanda meiri rokki, pönki og hefðbundnu þungarokki í sænska dauðarokkshljóminn og úr varð eitthvað sem kallað hefur verið death 'n' roll, eða dauði og ról. Auk þessa trommaði Lars Göran um tíma í sveitinni Morbid, sem innihélt söngvarann Per Yngve Ohlin sem þekktari er sem Dead. Dead var síðar söngvari hljómsveitarinnar Mayhem og er eftirminnileg fígúra úr svokallaðri norskri svartmálssenu. Svíþjóð Andlát Tónlist Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Petrov, sem átti rætur að rekja til Makedóníu, lést af völdum krabbameins í gallrás. Greint er frá dauða Petrovs á Facebook-síðu Entombed A.D. We are devastated to announce that our beloved friend Lars-Göran Petrov has left us. Our brother, leader,...Posted by Entombed A.D. on Monday, 8 March 2021 Dauðarokkssveitin var stofnuð árið árið 1987 undir nafninu Nihilist, en árið 1989 var nafni hennar breytt í Entombed. Árið 2014 var Entombed A.D. stofnuð eftir að gítarleikarinn Alex Hellid hafði sagt skilið við sveitina. Sveitin var ásamt Dismember, Unleashed og fleirum mikilvægur hlekkur í bylgju af sænsku dauðarokki sem átti meira skylt við harðkjarnapönk en amerísk hliðstæða þess. Sænski dauðarokkshljómurinn einkenndist af „vélsagargítörum“, gítarhljómi sem var náð fram með því að spila í gegnum Boss HM-2 gítarfetil með alla takkana skrúfaða í botn. Sveitin kom þrívegis hingað til lands til að spila, og tróð upp á Nasa 2006, í Iðnó 2009 og á Gamla Gauknum 2012. Ein þekktasta plata Entombed og þrekvirki innan svokallaðs sænsks dauðarokks er fyrsta stóra plata þeirra Left Hand Path sem gefin var út árið 1990. w Árið 1993 kom út þriðja stóra plata sveitarinnar sem hljómaði töluvert öðruvísi en fyrri plötur, Wolverine Blues. Þá fór sveitin að blanda meiri rokki, pönki og hefðbundnu þungarokki í sænska dauðarokkshljóminn og úr varð eitthvað sem kallað hefur verið death 'n' roll, eða dauði og ról. Auk þessa trommaði Lars Göran um tíma í sveitinni Morbid, sem innihélt söngvarann Per Yngve Ohlin sem þekktari er sem Dead. Dead var síðar söngvari hljómsveitarinnar Mayhem og er eftirminnileg fígúra úr svokallaðri norskri svartmálssenu.
Svíþjóð Andlát Tónlist Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira