Fluttu í Skaftárhrepp til að gera veiðidelluna að vinnu Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2021 23:08 Jón Hrafn Karlsson og Linda Ösp Gunnarsdóttir búa á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. Fyrir aftan sést nýja íbúðarhúsið sem þau reistu. Einar Árnason Þau Jón Hrafn Karlsson og Linda Ösp Gunnarsdóttir ásamt börnum fluttu af Suðurnesjum fyrir sex árum austur í Meðalland að bænum Syðri-Steinsmýri. Hvorugt þeirra átti rætur í Skaftárhrepp. Í þeirra tilfelli hagaði svo til að þau gátu gert veiðidelluna að vinnu. Þau tóku að sér sölu veiðileyfa í Eldvatn en einnig umsjón með veiðihúsinu við ána, en sögu sína segja þau í þættinum Um land allt á Stöð 2. Fjölskyldan ræðir við fréttamann á hlaðinu á Syðri-Steinsmýri.Einar Árnason Utan sjóbirtingsveiðitímans vor og haust geta þau leigt veiðihúsið út til almennra ferðamanna en jafnframt byggðu þau sumarhús til að leigja út. Meðan Linda Ösp sinnir einkum ferðaþjónustunni ásamt barnauppeldinu er Jón Hrafn jafnframt í margvíslegum verkefnum utan heimilis, eins og verktakavinnu, en hann gerir út kranabíl og gröfu. Brandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir, bændur á Syðri-Fljótum í Skaftárhreppi.Einar Árnason Á bænum Syðri-Fljótum hittum við einnig önnur hjón sem fluttu í Meðalland til að gera áhugamálið að atvinnu. Þau Brandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir bjuggu áður á Kirkjubæjarklaustri en keyptu jörðina vegna hestadellu. Þar sinna þau jafnframt sauðfjárbúskap. Frá Syðri-Fljótum í Meðallandi. Eldvatn rennur við bæinn.Einar Árnason Hjá þeim snýst hestamennskan aðallega um tamningar. Til að koma sér upp sem bestri aðstöðu hafa þau staðið í heilmiklum húsbyggingum, reist reiðhöll og hesthús en einnig lagt reiðvöll. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Um land allt Skaftárhreppur Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Hestar Stangveiði Skotveiði Tengdar fréttir Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49 Undirbýr framleiðslu á íslenskri haframjólk Eitt stærsta nautgripabú landsins er að byggjast upp í Meðallandi, á jörð sem áður var í eyði. Þar eru bændur jafnframt óhræddir við að þróa nýjar og framandi afurðir, eins og bygg fyrir viskí og íslenska haframjólk. 1. mars 2021 23:49 Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55 Segja vísindarök skorta og tómt rugl að moka ofan í skurðina Verulegar efasemdir eru í röðum bænda um gagnsemi þess að endurheimta votlendi og vísindarök sögð skorta. Bændurnir á Syðri-Fljótum í Meðallandi segja að framræsla lands með skurðgreftri geri sveitina byggilega og það að moka oní skurðina sé tómt rugl. 16. júlí 2020 22:03 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Í þeirra tilfelli hagaði svo til að þau gátu gert veiðidelluna að vinnu. Þau tóku að sér sölu veiðileyfa í Eldvatn en einnig umsjón með veiðihúsinu við ána, en sögu sína segja þau í þættinum Um land allt á Stöð 2. Fjölskyldan ræðir við fréttamann á hlaðinu á Syðri-Steinsmýri.Einar Árnason Utan sjóbirtingsveiðitímans vor og haust geta þau leigt veiðihúsið út til almennra ferðamanna en jafnframt byggðu þau sumarhús til að leigja út. Meðan Linda Ösp sinnir einkum ferðaþjónustunni ásamt barnauppeldinu er Jón Hrafn jafnframt í margvíslegum verkefnum utan heimilis, eins og verktakavinnu, en hann gerir út kranabíl og gröfu. Brandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir, bændur á Syðri-Fljótum í Skaftárhreppi.Einar Árnason Á bænum Syðri-Fljótum hittum við einnig önnur hjón sem fluttu í Meðalland til að gera áhugamálið að atvinnu. Þau Brandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir bjuggu áður á Kirkjubæjarklaustri en keyptu jörðina vegna hestadellu. Þar sinna þau jafnframt sauðfjárbúskap. Frá Syðri-Fljótum í Meðallandi. Eldvatn rennur við bæinn.Einar Árnason Hjá þeim snýst hestamennskan aðallega um tamningar. Til að koma sér upp sem bestri aðstöðu hafa þau staðið í heilmiklum húsbyggingum, reist reiðhöll og hesthús en einnig lagt reiðvöll. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum:
Um land allt Skaftárhreppur Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Hestar Stangveiði Skotveiði Tengdar fréttir Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49 Undirbýr framleiðslu á íslenskri haframjólk Eitt stærsta nautgripabú landsins er að byggjast upp í Meðallandi, á jörð sem áður var í eyði. Þar eru bændur jafnframt óhræddir við að þróa nýjar og framandi afurðir, eins og bygg fyrir viskí og íslenska haframjólk. 1. mars 2021 23:49 Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55 Segja vísindarök skorta og tómt rugl að moka ofan í skurðina Verulegar efasemdir eru í röðum bænda um gagnsemi þess að endurheimta votlendi og vísindarök sögð skorta. Bændurnir á Syðri-Fljótum í Meðallandi segja að framræsla lands með skurðgreftri geri sveitina byggilega og það að moka oní skurðina sé tómt rugl. 16. júlí 2020 22:03 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Hamfarir Skaftárelda rifjaðar upp í þætti um Meðalland Nærri 240 árum eftir Skaftárelda tala Skaftfellingar enn um „fyrir eld“ og „eftir eld“, svo víðtæk áhrif hafði eldgosið hrikalega úr Lakagígum á Eldsveitirnar, svæðið milli Mýrdalssands og Skeiðarársands. 1. mars 2021 12:49
Undirbýr framleiðslu á íslenskri haframjólk Eitt stærsta nautgripabú landsins er að byggjast upp í Meðallandi, á jörð sem áður var í eyði. Þar eru bændur jafnframt óhræddir við að þróa nýjar og framandi afurðir, eins og bygg fyrir viskí og íslenska haframjólk. 1. mars 2021 23:49
Safn um sögu skipsstranda verði í gömlum sveitabæ í Meðallandi Skaftfellingar vilja taka fornfræg bæjarhús að Hnausum í Skaftárhreppi undir safn um sögu skipsstranda. Strandlengjan úti fyrir Meðallandi var illræmd fyrr á tímum sökum tíðra skipsskaða. 28. febrúar 2021 21:08
Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13. júlí 2020 22:55
Segja vísindarök skorta og tómt rugl að moka ofan í skurðina Verulegar efasemdir eru í röðum bænda um gagnsemi þess að endurheimta votlendi og vísindarök sögð skorta. Bændurnir á Syðri-Fljótum í Meðallandi segja að framræsla lands með skurðgreftri geri sveitina byggilega og það að moka oní skurðina sé tómt rugl. 16. júlí 2020 22:03