„Ég er að breytast í ís á bekknum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 11:30 Mikael Neville Anderson skipti um treyju við Mohamed Salah eftir leik Liverpool og Midtjylland í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Getty/Lars Ronbog. Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. Mikael Neville hefur aðeins spilað í samtals 4 mínútur af 270 mögulegum síðan að hann kom til baka eftir tveggja leikja agabann. Hann kom inn á í fjórar mínútur í næsta leik eftir agabannið en hefur síðan verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur deildarleikjum FC Midtjylland. Twitter notandinn Filip Knudsen spurði íslenska miðjumanninn hreint út hvort að hann væri meiddur eða hvað þetta væri með hann. Mikael Neville svaraði og tók af allan vafa um að hann væri að glíma við meiðsli eins og sést hér fyrir neðan. Jeg sidder og fryser til is på bænken — Mikael Anderson (@MikaelAnder10) March 4, 2021 „Ég er að breytast í ís á bekknum,“ svaraði Mikael Neville Anderson. FC Midtjylland vann fyrstu fjóra leikin sína eftir að Mikael Neville var settur í agabannið en tapaði aftur á móti 2-0 á móti Lyngby BK, liðinu í ellefta sæti, í síðasta leik sínum. Það gefur kannski Mikael Neville möguleika á því að fá tækifæri í næsta leik nema að hann hafi komið sér í einhver vandræði með svari sínu á Twitter. Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Mikael Neville hefur aðeins spilað í samtals 4 mínútur af 270 mögulegum síðan að hann kom til baka eftir tveggja leikja agabann. Hann kom inn á í fjórar mínútur í næsta leik eftir agabannið en hefur síðan verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur deildarleikjum FC Midtjylland. Twitter notandinn Filip Knudsen spurði íslenska miðjumanninn hreint út hvort að hann væri meiddur eða hvað þetta væri með hann. Mikael Neville svaraði og tók af allan vafa um að hann væri að glíma við meiðsli eins og sést hér fyrir neðan. Jeg sidder og fryser til is på bænken — Mikael Anderson (@MikaelAnder10) March 4, 2021 „Ég er að breytast í ís á bekknum,“ svaraði Mikael Neville Anderson. FC Midtjylland vann fyrstu fjóra leikin sína eftir að Mikael Neville var settur í agabannið en tapaði aftur á móti 2-0 á móti Lyngby BK, liðinu í ellefta sæti, í síðasta leik sínum. Það gefur kannski Mikael Neville möguleika á því að fá tækifæri í næsta leik nema að hann hafi komið sér í einhver vandræði með svari sínu á Twitter.
Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira