NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 15:01 Malik Monk fagnar sigurkörfunni sinni í nótt ásamt liðsfélaga sínum LaMelo Ball hjá Charlotte Hornets. Getty/Ezra Shaw Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021) NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021)
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti