Fyrrum forseti Barcelona handtekinn og húsleit á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 11:23 Josep Maria Bartomeu hætti sem forseti Barcelona í lok október eða áður en kjörtímabil hans rann út. Getty/Etsuo Hara Það gekk mikið á hjá Barcelona í morgun aðeins nokkrum dögum áður en félagið kýs sér nýjan forseta. Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira