Þetta er þar af leiðandi einnig Íslandsmet í flokknum 20 til 22 ára en Guðbjörg Jóna kom í mark á 7,46 sekúndum.
Gamla metið átti hún sjálf með Tiana Ósk Whitworth en það var 7,47 sekúndur.
Tiana Ósk Whitworth setti það fyrst 2018 en Guðbjörg Jóna jafnaði það árið 2019.