Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 08:01 Neil Lennon hefur átt ergilegt tímabil með Celtic og er nú hættur. Getty/Ian MacNicol Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar. Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla. Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla.
Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira