Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2021 13:30 The Baywatch, The O.C. og Fraiser fengu atkvæði. „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021 Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum?Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Fjölmargir hafa svarar tísti Guðmundar og er þetta greinilega hjartans mál fyrir marga. Upphafslög í þáttum eru oft á tíðum mjög grípandi og tengir fólk oft lögin beint við þættina þegar það heyrir lagið. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin svör sem Guðmundur fékk við tístið. Davíð Þorláksson er greinilega mikill Charmed maður. Augljóst: https://t.co/lnNXePytBd— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) February 22, 2021 https://t.co/bc0Qd8oIiE— Guðmundur Egill (@gudmegill) February 23, 2021 Muna eflaust margir eftir þáttunum Fraiser. https://t.co/BMGTPKaTWD Kúltiverað hér.— Þorgils Jónsson (@gilsi) February 22, 2021 Gummi Jör gleymdi The O.C. laginu. OKEY VIÐ ERUM NÁTTÚRULEGA ÖLL AÐ GLEYMA ÞVÍ BESTA. The O.C. Um leið og þetta lag datt í gang varð ég hamingjusamur, fór að rista beyglur á morgnana og lifa áhyggjulausu lífihttps://t.co/N0wejbjqf4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) February 22, 2021 Jói B er á Magnum P.I. vagninum. Ekkert verið að frétta síðan Mike Post gerði Magnum PI þemaðhttps://t.co/RHL0Il8D15— Jói B (@joibjarna) February 22, 2021 Daniel Scheving gefur MASH sitt atkvæði. Mash - Suicide is painless https://t.co/kVPTwOYSpd— Daniel Scheving (@dscheving) February 22, 2021 Staupasteinn er í huga Unu Bjork Kjerulf. Það besta by far. Önnur lög geta pakkað og farið heim. https://t.co/VnjgWrY3lU— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) February 22, 2021 Eiríkur Ólafsson nefnir til sögunnar þættina Bosh. Þetta er að mínu mati besta byrjunin https://t.co/IxAWy0XgLB— Eirikur Olafsson (@eirikurola) February 22, 2021 Guðni Halldórsson segir True Blood. Dallas stefið og svo True Bloodhttps://t.co/NlPJyFVie0— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 22, 2021 Þorsteinn Ragnarsson fer í gamla skólann, Raggy Dolls. Þessi klassík : https://t.co/DcKG3auuiA— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) February 22, 2021 Að mati Eddu Ívarsdóttur er það Law & Order: Special Victims Unit. Law and order: SVU. https://t.co/7CR6WCmApB— Edda Ivarsdottir (@eddaivars) February 22, 2021 Darri Rafn er greinilega mikill Baywatch maður. https://t.co/Ae6Wmlxo7W— Darri Rafn (@darri_rafn) February 23, 2021 Oddur Bauer er hrifinn af upphafslaginu í Stranger Things. Stranger Things https://t.co/Kj3Y2FIpwi— Oddur Bauer (@oddurbauer) February 22, 2021 Egill nefnir Golden Girls til sögunnar. https://t.co/Yak6r7x9FC Golden Girls er gulli virði— EgilLand (@EgillAnd) February 22, 2021 Arnar Kjartansson gefur Suits sitt atkvæði. https://t.co/gORxuow73u— Arnar Kjartansson (@arnar111) February 22, 2021 Sigurður Ingi rifjar upp Pokemon lagið. Pokemon S1 þemulagiðhttps://t.co/U8GcVF1Zxe— Sigurður ingi (@Ziggi92) February 22, 2021 Ása Bjarnadóttir minnist á lagið úr þáttunum Six Feet Under. Six Feet Underhttps://t.co/wa0dd3In23— Asa Bjarnadottir (@geimVEIRA) February 22, 2021 Ómar Örn Ólafsson velur Narcos og Sons of Anarchy. það eru tvö lög sem ég á erfitt með að velja á milli.1. Narcos2. Sons of Anarchyhttps://t.co/7kNtpTO0tQhttps://t.co/JDuczmHT6t— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 22, 2021 Svanur G Árnason vill meina að upphafslagið í King of Queens sé það besta. Kóngurinnhttps://t.co/KTQtPSHOiF— Svanur G Árnason (@SvanurArnason) February 22, 2021
Bíó og sjónvarp Tónlist Grín og gaman Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira