Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2021 11:31 Góð helgi að baki. Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape)
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira