Íbúar á Reyðarfirði beðnir að loka gluggum vegna bruna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 13:34 Slökkvistarf stendur yfir. Skjáskot/Birgir Guðjónsson Töluverður eldur logar á athafnasvæði Hringrásar á Hjallaleiru á Reyðarfirði. Slökkvistarf stendur yfir að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Fjarðabyggðar. Nokkurn reyk mun leggja frá svæðinu og yfir byggð á Reyðarfirði. Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður. Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður.
Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira