Íbúar á Reyðarfirði beðnir að loka gluggum vegna bruna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 13:34 Slökkvistarf stendur yfir. Skjáskot/Birgir Guðjónsson Töluverður eldur logar á athafnasvæði Hringrásar á Hjallaleiru á Reyðarfirði. Slökkvistarf stendur yfir að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Fjarðabyggðar. Nokkurn reyk mun leggja frá svæðinu og yfir byggð á Reyðarfirði. Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður. Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður.
Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira