LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:31 LeBron gefur eina af níu stoðsendingum sínum í nótt. Meg Oliphant/Getty Images Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira