Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 07:30 James Harden heldur áfram að spila vel fyrir Brooklyn Nets. getty/Katelyn Mulcahy Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 23 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið fimm leiki í röð. Kyrie Irving skoraði sextán stig fyrir Brooklyn en Kevin Durant var fjarri góðu gamni í nótt. The Beard helps the @BrooklynNets defeat LAL and win their 5th straight game! #BrooklynTogether @JHarden13: 23 PTS, 11 AST pic.twitter.com/NtmDjctCu0— NBA (@NBA) February 19, 2021 LeBron James skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers sem saknaði bæði Anthonys Davis og Dennis Schröder. Toronto Raptors vann Milwaukee Bucks, 96-110, í annað sinn á þremur dögum. Þetta var fimmta tap Milwaukee í röð. Norman Powell nýtti tækifærið í byrjunarliði Toronto vel og skoraði 29 stig. Pascal Siakam var með 27 stig. Giannis Antetokounmpo var að venju atkvæðamestur hjá Milwaukee. Hann skoraði 23 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Norman Powell (29 PTS) and Pascal Siakam (27 PTS) push the @Raptors past Milwaukee! #WeTheNorth pic.twitter.com/3lTwCeXHhy— NBA (@NBA) February 19, 2021 Þá sigraði Miami Heat Sacramento Kings á útivelli, 110-118. Jimmy Butler og Bam Adebayo voru báðir með þrefalda tvennu í liði Miami. Butler skoraði þrettán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Adebayo var með sextán stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með 27 stig. Jimmy Butler and Bam Adebayo become the first pair of teammates in NBA history to both record triple-doubles in the same game on multiple occasions.@JimmyButler: 13 PTS, 10 REB, 13 AST@Bam1of1: 16 PTS, 12 REB, 10 AST pic.twitter.com/gxOd6vtnXd— NBA (@NBA) February 19, 2021 Úrslit næturinnar LA Lakers 98-106 Brooklyn Milwaukee 96-110 Toronto Sacramento 110-118 Miami NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
James Harden skoraði 23 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið fimm leiki í röð. Kyrie Irving skoraði sextán stig fyrir Brooklyn en Kevin Durant var fjarri góðu gamni í nótt. The Beard helps the @BrooklynNets defeat LAL and win their 5th straight game! #BrooklynTogether @JHarden13: 23 PTS, 11 AST pic.twitter.com/NtmDjctCu0— NBA (@NBA) February 19, 2021 LeBron James skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers sem saknaði bæði Anthonys Davis og Dennis Schröder. Toronto Raptors vann Milwaukee Bucks, 96-110, í annað sinn á þremur dögum. Þetta var fimmta tap Milwaukee í röð. Norman Powell nýtti tækifærið í byrjunarliði Toronto vel og skoraði 29 stig. Pascal Siakam var með 27 stig. Giannis Antetokounmpo var að venju atkvæðamestur hjá Milwaukee. Hann skoraði 23 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Norman Powell (29 PTS) and Pascal Siakam (27 PTS) push the @Raptors past Milwaukee! #WeTheNorth pic.twitter.com/3lTwCeXHhy— NBA (@NBA) February 19, 2021 Þá sigraði Miami Heat Sacramento Kings á útivelli, 110-118. Jimmy Butler og Bam Adebayo voru báðir með þrefalda tvennu í liði Miami. Butler skoraði þrettán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Adebayo var með sextán stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með 27 stig. Jimmy Butler and Bam Adebayo become the first pair of teammates in NBA history to both record triple-doubles in the same game on multiple occasions.@JimmyButler: 13 PTS, 10 REB, 13 AST@Bam1of1: 16 PTS, 12 REB, 10 AST pic.twitter.com/gxOd6vtnXd— NBA (@NBA) February 19, 2021 Úrslit næturinnar LA Lakers 98-106 Brooklyn Milwaukee 96-110 Toronto Sacramento 110-118 Miami NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira