Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 22:24 Ansi langt síðan Ancelotti þurfti að lúta í gras, þrjá leiki í röð á heimavelli. Peter Powell/Getty Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City. Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07