Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2021 07:00 Khabib sagðist vera hættur í UFC en menn hafa oftar en einu sinni hætt í bardagaíþróttinni og snúið aftur. Valery Sharifulin/Getty Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021 MMA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira
Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021
MMA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira