Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 23:01 Serena hefur spilað vel í Ástralíu. EPA-EFE/DAVE HUNT Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. Þær Serena og Osaka mættust í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins árið 2018 þar sem Osaka kom öllum á óvart og vann glæstan sigur. Sigur Osaka féll í skuggann af því þegar Williams lét Carlos Ramos dómara heyra það eftir það sem var að hennar mati slæmur dómur. Serena bað Osaka afsökunar í kjölfarið þar sem fréttamiðlar fjölluðu í raun meira um það heldur en sigur Osaka. Hún fyrirgaf Serenu þó auðveldlega enda má segja að Williams hafi verið átrúnaðargoð Osaka frá unga aldri. Kominn tími á sigur Hin 39 ára gamla Serena Williams er komin í undanúrslit í Ástralíu í fyrsta skipti síðan hún vann mótið 2017, þá ólétt. Síðan hún eignaðist dóttur sína, Alexis Olympia Ohanian Junior, hefur hún fjórum sinnum komist í úrslit á risamótum en alltaf beðið ósigur. Henni líður hins vegar vel fyrir komandi undanúrslitaleik. Karatsev continues magic run Djokovic wills his way to a win Serena shines against HalepThe home stretch is here. Don't miss a moment of all that unfolded on Day 9 with The AO Show #AusOpen | #AO2021— #AusOpen (@AustralianOpen) February 16, 2021 „Mér líður vel. Ég hef haldið dampi, sem var augljóslega markmiðið. Ég á eftir að mæta mögnuðum mótherja svo það væri gaman ef ég held áfram að bæta leik minn. Ég verð að gera það. Ég er komin í undanúrslit sem er nokkuð magnað svo það er spennandi,“ sagði Serena eftir að hafa unnið Simona Halep í síðustu umferð. Halep, sem vann Serenu í úrslitum á Wimbledon 2019, hrósaði mótherja sínum og sagði hana hafa spilað frábærlega. Það verður því spennandi að sjá hvað gerist á fimmtudag þegar tennis drottningin mætir tennis prinsessunni, þegar aðdáandinn mætir átrúnaðargoðinu. Tennis Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Þær Serena og Osaka mættust í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins árið 2018 þar sem Osaka kom öllum á óvart og vann glæstan sigur. Sigur Osaka féll í skuggann af því þegar Williams lét Carlos Ramos dómara heyra það eftir það sem var að hennar mati slæmur dómur. Serena bað Osaka afsökunar í kjölfarið þar sem fréttamiðlar fjölluðu í raun meira um það heldur en sigur Osaka. Hún fyrirgaf Serenu þó auðveldlega enda má segja að Williams hafi verið átrúnaðargoð Osaka frá unga aldri. Kominn tími á sigur Hin 39 ára gamla Serena Williams er komin í undanúrslit í Ástralíu í fyrsta skipti síðan hún vann mótið 2017, þá ólétt. Síðan hún eignaðist dóttur sína, Alexis Olympia Ohanian Junior, hefur hún fjórum sinnum komist í úrslit á risamótum en alltaf beðið ósigur. Henni líður hins vegar vel fyrir komandi undanúrslitaleik. Karatsev continues magic run Djokovic wills his way to a win Serena shines against HalepThe home stretch is here. Don't miss a moment of all that unfolded on Day 9 with The AO Show #AusOpen | #AO2021— #AusOpen (@AustralianOpen) February 16, 2021 „Mér líður vel. Ég hef haldið dampi, sem var augljóslega markmiðið. Ég á eftir að mæta mögnuðum mótherja svo það væri gaman ef ég held áfram að bæta leik minn. Ég verð að gera það. Ég er komin í undanúrslit sem er nokkuð magnað svo það er spennandi,“ sagði Serena eftir að hafa unnið Simona Halep í síðustu umferð. Halep, sem vann Serenu í úrslitum á Wimbledon 2019, hrósaði mótherja sínum og sagði hana hafa spilað frábærlega. Það verður því spennandi að sjá hvað gerist á fimmtudag þegar tennis drottningin mætir tennis prinsessunni, þegar aðdáandinn mætir átrúnaðargoðinu.
Tennis Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira