Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 20:30 Djokovic er kominn í undanúrslit í Ástralíu. TPN/Getty Images Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti. Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Sjá meira
Djokovic lagði Alexander Zverev frá Þýskalandi fyrr í dag og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Serbinn magnaði vann 3-1 sigur í viðureign sem tók tæplega fjórar klukkustundir. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu eftir upphækkun, 6-8, vann Djokovic þrjú sett í röð [6-2, 6-4 og 8-6 eftir upphækkun] og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Í undanúrslitum mætir Djokovic Rússanum Aslan Karatsev og ætti að eiga greiða lið í úrslit þar sem Karatsev er á sínu fyrsta stórmóti á ferlinum. Rússinn situr sem stendur í 114. sæti og þarf að öllum líkindum að eiga sinn besta leik á ferlinum til að eiga roð í Djokovic. A 39th Grand Slam semi-final awaits @DjokerNole #AusOpen pic.twitter.com/S3e5GA118C— ATP Tour (@atptour) February 16, 2021 Djokovic hefur hins vegar verið að glíma við meiðsli síðan hann lagði Taylor Fritz í þriðju umferð mótsins og því gæti Karatsev óvænt átt möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitum á sínu fyrsta stórmóti.
Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Sjá meira