NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 14:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru heitasta lið NBA-deildarinnar um þessar mundir. getty/Alex Goodlett Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti