NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 14:41 Luka Doncic hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum Dallas Mavericks. getty/Tom Pennington Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30