Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 07:30 Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets til sigurs á meisturum Los Angeles Lakers. getty/Matthew Stockman Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti