Gríðarleg eyðilegging og yfir hundrað slasast vegna skjálftans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. febrúar 2021 14:07 Skjálftinn olli skriðum sem lokuðu vegum. Hironori Asakawa/Kyodo News via AP Á annað hundrað eru slösuð eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,3 reið yfir Japan. Skjálftinn átti upptök sín skammt undan austurströnd landsins og reið yfir klukkan 23 að staðartíma í gær eða um klukkan 14 síðdegis í gær. Flest sem vitað er til að hafi slasast voru stödd í Fukishuma-héraði. Forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga, segir að engar tilkynningar um dauðsföll vegna skjálftans hafi borist yfirvöldum en 120 manns hafa tilkynnt um meiðsli. Í næsta mánuði eru tíu ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 9 reið yfir Japan og olli gríðarlegu tjóni og mannfalli. Yfir 20.000 manns létust en skjálftinn olli flóðbylgju og gríðarlegum skemmdum á kjarnorkuveri í Fukushima. Skjálftinn í gær olli því að rafmagn fór af tæplega milljón heimilum í gær en því hefur nú verið komið aftur á. Þá urðu talsverðar samgöngutruflanir þar sem fresta þurfti lestarferðum á því svæði þar sem skjálftans gætti hvað mest, auk þess sem skjálftinn setti af stað aurskriður sem stífluðu vegi. Búddistahof í borginni Soma hrundi þá til grunna. Hér að neðan má sjá myndefni frá Japan sem sýnir greinilega þá eyðileggingu sem skjálftinn hafði í för með sér. Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. 13. febrúar 2021 15:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Flest sem vitað er til að hafi slasast voru stödd í Fukishuma-héraði. Forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga, segir að engar tilkynningar um dauðsföll vegna skjálftans hafi borist yfirvöldum en 120 manns hafa tilkynnt um meiðsli. Í næsta mánuði eru tíu ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 9 reið yfir Japan og olli gríðarlegu tjóni og mannfalli. Yfir 20.000 manns létust en skjálftinn olli flóðbylgju og gríðarlegum skemmdum á kjarnorkuveri í Fukushima. Skjálftinn í gær olli því að rafmagn fór af tæplega milljón heimilum í gær en því hefur nú verið komið aftur á. Þá urðu talsverðar samgöngutruflanir þar sem fresta þurfti lestarferðum á því svæði þar sem skjálftans gætti hvað mest, auk þess sem skjálftinn setti af stað aurskriður sem stífluðu vegi. Búddistahof í borginni Soma hrundi þá til grunna. Hér að neðan má sjá myndefni frá Japan sem sýnir greinilega þá eyðileggingu sem skjálftinn hafði í för með sér.
Japan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. 13. febrúar 2021 15:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. 13. febrúar 2021 15:28