Durant fékk sigur, knús og myndband í endurkomunni Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:31 Draymond Green og Durant fallast í faðma í nótt er Durant snéri aftur til Wariiors þar sem hann lék á árunum 2016 til 2019. Thearon W. Henderson/Getty Images Kevin Durant snéri aftur á sinn gamla heimavöll í nótt er Brooklyn Nets vann sigur á Golden State Warriors á útivelli, 134-117. Það voru ekki áhorfendur sem tóku á móti Durant en fyrrum liðsfélagar hans tóku á móti honum með faðmlögum og öðru til heyrandi. Kevin Durant hugging everyone on the Warriors after the game— Mark Medina (@MarkG_Medina) February 14, 2021 Það var hins vegar Durant og félagar sem höfðu sigurinn í miklum stigaleik. Lokatölur 134-117 en Durant sjálfur gerði tuttugu stig. James Harden bætti við nítján stigum og sextán stoðsendingum en stigahæstur stjörnuliðs Brooklyn var Kyrie Irving með 23 stig. Stephen Curry var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Warriors. Hann gerði 27 stig. The Warriors welcomed Kevin Durant back to The Bay with a special tribute video. WATCH @ https://t.co/9aZWqKmG1L pic.twitter.com/WawqHT3gNL— BarDown (@BarDown) February 14, 2021 Philadelphia 76ers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt er liðið mætti Phoenix Suns. Phoenix hafði betur 120-111. Stórleikur Joel Embiid dugði ekki til í nótt. Embiid fór á kostum í liði Philadelphia og gerði 35 stig og tók átta fráköst en Devin Booker gerði 36 fyrir Phoenix. Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 111-120 Indiana - Atlanta 125-113 Houston - New York 99-121 Brooklyn - Golden State 134-117 Miami - Utah 94-112 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira
Það voru ekki áhorfendur sem tóku á móti Durant en fyrrum liðsfélagar hans tóku á móti honum með faðmlögum og öðru til heyrandi. Kevin Durant hugging everyone on the Warriors after the game— Mark Medina (@MarkG_Medina) February 14, 2021 Það var hins vegar Durant og félagar sem höfðu sigurinn í miklum stigaleik. Lokatölur 134-117 en Durant sjálfur gerði tuttugu stig. James Harden bætti við nítján stigum og sextán stoðsendingum en stigahæstur stjörnuliðs Brooklyn var Kyrie Irving með 23 stig. Stephen Curry var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Warriors. Hann gerði 27 stig. The Warriors welcomed Kevin Durant back to The Bay with a special tribute video. WATCH @ https://t.co/9aZWqKmG1L pic.twitter.com/WawqHT3gNL— BarDown (@BarDown) February 14, 2021 Philadelphia 76ers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt er liðið mætti Phoenix Suns. Phoenix hafði betur 120-111. Stórleikur Joel Embiid dugði ekki til í nótt. Embiid fór á kostum í liði Philadelphia og gerði 35 stig og tók átta fráköst en Devin Booker gerði 36 fyrir Phoenix. Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 111-120 Indiana - Atlanta 125-113 Houston - New York 99-121 Brooklyn - Golden State 134-117 Miami - Utah 94-112 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira