Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Jón Arnór var eðlilega léttur eftir sigurinn á föstudagskvöldið. vísir/skjáskot/stöð 2 sport Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira