Átta ungmenni höfða mál gegn stærstu súkkulaðiframleiðendum heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 08:41 Ekkert ríki heims framleiðir jafn mikið af kakó og Fílabeinsströndin. epa/Legnan Koula Átta ungmenni sem segjast vera fórnarlömb barnaþrælkunar á kakóplantekru á Fílabeinsströndinni hafa höfðað mál á hendur nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims. Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira