Bein útsending: Samkeppnin eftir heimsfaraldur Tinni Sveinsson skrifar 11. febrúar 2021 13:21 Á fundinum koma fram Magnús Óli Ólafsson, formaður FA, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála, Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. Félag atvinnurekenda heldur aðalfund sinn í dag og í tengslum við hann verður sýndur fundur í beinni útsendingu þar sem samkeppnismál verða rædd. „Hvaða áhrif hafa stóraukin ríkisumsvif vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á samkeppni fyrirtækja á markaði? Hvernig er hægt að forðast að aðgerðir vegna kórónuveirukreppunnar veiki samkeppni? Hvar hafa stjórnvöld misstigið sig? Hvernig flýtir virk samkeppni fyrir efnahagsbatanum?“ Svona hljóðar lýsingin á fundinum og verður þessum spurningum og ýmsum fleirum velt upp. Hér fyrir neðan má horfa á fundinn og sjá dagskránna en útsendingin hefst klukkan 14. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Fundurinn verður aðgengilegur hér þegar útsending hefst Dagskrá 14.00: Setning fundarins – Magnús Óli Ólafsson formaður FA 14.05: Ávarp – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála 14.10: The role of competition policy in supporting economic recovery – Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD 14.25: Á samkeppnismarkaði að keppa við ríkið? – Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun 14.40: Breytt búvörulög og samkeppni á matvörumarkaði – Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi 14.55: Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fyrr í dag setti Félag atvinnurekenda ársskýrsluvef fyrir árið 2020 í loftið en hægt er að kynna sér starfsemi félagsins á árinu þar. Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
„Hvaða áhrif hafa stóraukin ríkisumsvif vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á samkeppni fyrirtækja á markaði? Hvernig er hægt að forðast að aðgerðir vegna kórónuveirukreppunnar veiki samkeppni? Hvar hafa stjórnvöld misstigið sig? Hvernig flýtir virk samkeppni fyrir efnahagsbatanum?“ Svona hljóðar lýsingin á fundinum og verður þessum spurningum og ýmsum fleirum velt upp. Hér fyrir neðan má horfa á fundinn og sjá dagskránna en útsendingin hefst klukkan 14. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Fundurinn verður aðgengilegur hér þegar útsending hefst Dagskrá 14.00: Setning fundarins – Magnús Óli Ólafsson formaður FA 14.05: Ávarp – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála 14.10: The role of competition policy in supporting economic recovery – Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD 14.25: Á samkeppnismarkaði að keppa við ríkið? – Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun 14.40: Breytt búvörulög og samkeppni á matvörumarkaði – Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi 14.55: Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fyrr í dag setti Félag atvinnurekenda ársskýrsluvef fyrir árið 2020 í loftið en hægt er að kynna sér starfsemi félagsins á árinu þar.
Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira