Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um samningaviðræður íslenskra stjórvalda við lyfjafyrirtækið Pfizer um mögulega rannsókn hér á landi á bóluefni fyrirtækisins.

Fimm prófessorar kalla nú eftir meiri upplýsingum um rannsóknina til þess að upplýst samfélagsumræða geti farið fram um verkefnið.

Þá verður rætt við Boga Nils Bogason forsetjóra Icelandair sem segist bjartsýnn á að ekki þurfi að koma til þess að fyrirtækið nýti ríkisábyrgðina sem veitt var í fyrra.

Að auki heyrum við í formanni bæjarráðs Ísafjarðarbæjar en uppi eru hugmyndir um að selja hundrað íbúðir í eigu bæjarins og íbúðir fyrir aldraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×