Sakar Val um „algjöra meðalmennsku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2021 11:31 Illa hefur gengið hjá Val að undanförnu. vísir/hulda margrét Jón Halldór Eðvaldsson skilur ekki hvað Valsmönnum gengur til og sakar þá um meðalmennsku. Valur laut í lægra haldi fyrir Haukum í Domino's deild karla í gær, 85-78. Þetta var þriðja tap Valsmanna í röð en þeir eru í 10. sæti deildarinnar með einungis sex stig. Valsmenn gerðu sig gildandi á félagaskiptamarkaðnum fyrir tímabilið og fengu meðal annars Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox frá KR og Sinisa Bilic frá Tindastóli. Þá tók Finnur Freyr Stefánsson við þjálfun liðsins. Valur er hins ekki enn kominn með bandarískan leikmann og Jón Halldór skilur ekki af hverju liðið er ekki tilbúið. „Þú þarft að móta liðið þitt. Það er ekki búið að móta þetta Valslið. Þeir fá inn einhverja leikmenn, Kristó fer meiddur. Jón Arnór var í ágætis takti í dag [í gær], Pavel ekki en við vitum alveg hversu góður hann er,“ sagði Jón Halldór í Domino's Tilþrifunum í gær. Klippa: Domino's Tilþrifin - Umræða um Val „Þeir eru ekki með bandarískan leikmann og svo er Kristó meiddur. Þetta er vesen. Ég skil ekki af hverju þeir eru ekki búnir að gera meira til að móta liðið sitt. Ég er ekki viss um að Jón Arnór, Pavel og Kristó séu þarna bara til að fá matarmiða. Þetta kostar fullt af peningum. Farðu inn í helvítis mótið og reyndu að vinna það. Ég geri ráð fyrir að þeir hafi keypt þessa gæja til þess. Mér finnst þetta algjör meðalmennska og þú vinnur ekkert í meðalmennsku, ekki einu sinni í Ólsen.“ Síðasti leikur Vals fyrir landsleikjahléið er gegn toppliði Keflavíkur á föstudagskvöldið. Valsmenn fá þá tækifæri til að vinna aðeins annan heimaleikinn á tímabilinu. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. 8. febrúar 2021 09:30 Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni „Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum baa of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal. 7. febrúar 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7. febrúar 2021 20:49 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Valur laut í lægra haldi fyrir Haukum í Domino's deild karla í gær, 85-78. Þetta var þriðja tap Valsmanna í röð en þeir eru í 10. sæti deildarinnar með einungis sex stig. Valsmenn gerðu sig gildandi á félagaskiptamarkaðnum fyrir tímabilið og fengu meðal annars Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox frá KR og Sinisa Bilic frá Tindastóli. Þá tók Finnur Freyr Stefánsson við þjálfun liðsins. Valur er hins ekki enn kominn með bandarískan leikmann og Jón Halldór skilur ekki af hverju liðið er ekki tilbúið. „Þú þarft að móta liðið þitt. Það er ekki búið að móta þetta Valslið. Þeir fá inn einhverja leikmenn, Kristó fer meiddur. Jón Arnór var í ágætis takti í dag [í gær], Pavel ekki en við vitum alveg hversu góður hann er,“ sagði Jón Halldór í Domino's Tilþrifunum í gær. Klippa: Domino's Tilþrifin - Umræða um Val „Þeir eru ekki með bandarískan leikmann og svo er Kristó meiddur. Þetta er vesen. Ég skil ekki af hverju þeir eru ekki búnir að gera meira til að móta liðið sitt. Ég er ekki viss um að Jón Arnór, Pavel og Kristó séu þarna bara til að fá matarmiða. Þetta kostar fullt af peningum. Farðu inn í helvítis mótið og reyndu að vinna það. Ég geri ráð fyrir að þeir hafi keypt þessa gæja til þess. Mér finnst þetta algjör meðalmennska og þú vinnur ekkert í meðalmennsku, ekki einu sinni í Ólsen.“ Síðasti leikur Vals fyrir landsleikjahléið er gegn toppliði Keflavíkur á föstudagskvöldið. Valsmenn fá þá tækifæri til að vinna aðeins annan heimaleikinn á tímabilinu. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. 8. febrúar 2021 09:30 Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni „Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum baa of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal. 7. febrúar 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7. febrúar 2021 20:49 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima. 8. febrúar 2021 09:30
Finnur Freyr: Staðan er áhyggjuefni „Við komum flatir, þungir og hægir út í leikinn eins og hefur oft verið raunin í undanförnum leikjum. Við gröfum okkur ansi stóra holu í tvígang en náum að koma til baka í bæði skiptin. Haukarnir gera bara vel að standa af sér storminn þegar við erum að nálgast. Við eyðum baa of mikilli orku í þessi tvö áhlaup og náum svo ekki að fylgja því eftir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals eftir 85-78 tap gegn Haukum þegar liðin mættust í Ólafssal. 7. febrúar 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 7. febrúar 2021 20:49
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti