Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 07:30 De'Aaron Fox skorar hér hjá Los Angeles Clippers en miðherjinn Ivica Zubac er til varnar. AP/Mark J. Terrill Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97 NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira