Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sylvía Hall skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um leitina að John Snorra Sigurjónssyni og félögum hans sem saknað er á fjallinum K2.

Leitin hefur engan árangur borið en hún mun halda áfram af fullum þunga á meðan dagsbirtu nýtur í dag. 

Við förum einnig yfir stöðuna á faraldrinum með Víði Reynissyni sem ræðir fjölda sóttvarnabrota sem hafa verið rannsökuð frá því faraldurinn hófst og einnig fjöldabólusetningamiðstöðina í Laugardalshöll. 

Þá segjum við frá stöðunni á mótmælum í Myanmar og frá ákalli um byggingu hjúkrunarheimilis í uppsveitum Árnessýslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×