Er spilakassi í þínu hverfi? Alma Hafsteinsdóttir skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Hafsteinsdóttir Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun