Lína Móey bíður eftir að heyra frá John Snorra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2021 15:27 John Snorri og Lína Móey þegar hann kom til landsins árið 2017 eftir að hafa toppað K2 að sumarlagi. Lífsspor K2 Lína Móey Bjarnadóttir, eiginkona Johns Snorra Sigurjónssonar fjallagarps, hefur sagt vinum fjölskyldunnar frá nýjustu tíðindum sem hún hafi af eiginmanni sínum sem stefnir ótrauður á topp K2. Hún segist hafa ákveðið að setja upplýsingar inn á Facebook til að hughreysta fólk eins og sjálfa sig enda margir áhyggjufullir. Áhyggjurnar eru ekki að ástæðulausu. K2 er talið eitt hættulegasta fjall heims og var toppað í fyrsta skipti að vetrarlagi á dögunum. Það var markmið Johns Snorra að verða fyrstur á toppinn en takist honum afrekið verður hann á meðal þeirra fyrstu. Hann hefur áður toppað fjallið að sumarlagi. Greint var frá því fyrr í dag að búlgarskur fjallgöngumaður hefði farist í fjallinu í dag eftir að hafa hrapað. Hann er annar maðurinn sem ferst í göngu á K2 á undanförnum vikukm. Atanas Skatov, 42 ára, var að skipta um reipi þegar hann hrapaði á leið niður í grunnbúðir. UPDATE from Haris "Sajid is back in camp 3 his oxygen regulator was not working he came back from bottle neck. They...Posted by Lína Móey on Friday, February 5, 2021 Lína Móey sagðist í Facebook-færslu um hádegisbil að einn göngufélaga Johns Snorra væri kominn aftur niður í grunnbúðir þrjú vegna þess að vandræði hefðu komið upp með súrefniskúta hans. Að hans sögn hefðu John Snorri og göngufélagar hans Ali og J Pablo frá Chile verið staðsettir í „Bottleneck“, algengustu leiðinni á topp K2, um klukkan sjö að íslenskum tíma í morgun. Þeirra plan hafi verið að dvelja í grunnbúðum fjögur eftir að hafa toppað fjallið. Lína Móey ræddi við klifurfélaga Johns Snorra sem býr í Ástralíu. Hann sagðist telja að John Snorri muni hafa samband um leið og hann telji sig úr hættu. Þangað til verði hann að einbeita sér að göngunni og öryggi sínu. Þá verði að hafa í huga að rafhlöður endist skemur í miklum kulda sem sé í fjallinu að vetrarlagi. Klukkan í Pakistan er fimm tímum á undan íslenskum tíma. Því er klukkan nú vel farin að ganga níu að kvöldi til. Pakistan Nepal Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Áhyggjurnar eru ekki að ástæðulausu. K2 er talið eitt hættulegasta fjall heims og var toppað í fyrsta skipti að vetrarlagi á dögunum. Það var markmið Johns Snorra að verða fyrstur á toppinn en takist honum afrekið verður hann á meðal þeirra fyrstu. Hann hefur áður toppað fjallið að sumarlagi. Greint var frá því fyrr í dag að búlgarskur fjallgöngumaður hefði farist í fjallinu í dag eftir að hafa hrapað. Hann er annar maðurinn sem ferst í göngu á K2 á undanförnum vikukm. Atanas Skatov, 42 ára, var að skipta um reipi þegar hann hrapaði á leið niður í grunnbúðir. UPDATE from Haris "Sajid is back in camp 3 his oxygen regulator was not working he came back from bottle neck. They...Posted by Lína Móey on Friday, February 5, 2021 Lína Móey sagðist í Facebook-færslu um hádegisbil að einn göngufélaga Johns Snorra væri kominn aftur niður í grunnbúðir þrjú vegna þess að vandræði hefðu komið upp með súrefniskúta hans. Að hans sögn hefðu John Snorri og göngufélagar hans Ali og J Pablo frá Chile verið staðsettir í „Bottleneck“, algengustu leiðinni á topp K2, um klukkan sjö að íslenskum tíma í morgun. Þeirra plan hafi verið að dvelja í grunnbúðum fjögur eftir að hafa toppað fjallið. Lína Móey ræddi við klifurfélaga Johns Snorra sem býr í Ástralíu. Hann sagðist telja að John Snorri muni hafa samband um leið og hann telji sig úr hættu. Þangað til verði hann að einbeita sér að göngunni og öryggi sínu. Þá verði að hafa í huga að rafhlöður endist skemur í miklum kulda sem sé í fjallinu að vetrarlagi. Klukkan í Pakistan er fimm tímum á undan íslenskum tíma. Því er klukkan nú vel farin að ganga níu að kvöldi til.
Pakistan Nepal Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14
Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27