„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2021 20:45 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Haukar „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. „Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
„Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira