NBA dagsins: Bestu tilþrifin skiluðu sigri og Finninn á flugi Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2021 14:31 Devin Booker, Deandre Ayton og Chris Paul fagna eftir sigurkörfu Bookers gegn Dallas Mavericks. Getty/Ronald Martinez Þriggja stiga sigurkarfa Devins Booker er sú besta í topp 10 tilþrifunum í NBA dagsins hér á Vísi. Booker tryggði með henni Phoenix Suns 109-108 sigur gegn Luka Doncic og félögum í Dallas Mavericks. Leikmenn Dallas áttu enn eina villu til að gefa en sváfu á verðinum og Booker náði að skora þrist þegar aðeins ein og hálf sekúnda var eftir. Phoenix hafði verið ellefu stigum undir tæpum fimm mínútum áður. Doncic reyndi að bjarga Dallas en lokaskot hans geigaði og þar með hefur Dallas tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum. Það borgaði sig hjá Monty Williams, þjálfara Suns, að láta Booker spila mikið þrátt fyrir að hafa verið frá keppni síðustu tíu daga vegna minni háttar tognunar í læri. Markkanen með sex þrista Lauri Markkanen átti stórleik fyrir Chicago Bulls í 110-102 sigri gegn New York Knicks. Finninn skoraði 30 stig en þar af voru sex þriggja stiga körfur. Þetta var aðeins þriðji heimasigur Chicago í níu leikjum á tímabilinu. Svipmyndir úr leikjunum tveimur, og sigri LA Lakers gegn Atlanta Hawks, má sjá hér að neðan. Í lok klippunnar eru svo að vanda tíu bestu tilþrif næturinnar, úr þeim níu leikjum sem fram fóru. Klippa: NBA dagsins 2. febrúar Úrslit næturinnar: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Leikmenn Dallas áttu enn eina villu til að gefa en sváfu á verðinum og Booker náði að skora þrist þegar aðeins ein og hálf sekúnda var eftir. Phoenix hafði verið ellefu stigum undir tæpum fimm mínútum áður. Doncic reyndi að bjarga Dallas en lokaskot hans geigaði og þar með hefur Dallas tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum. Það borgaði sig hjá Monty Williams, þjálfara Suns, að láta Booker spila mikið þrátt fyrir að hafa verið frá keppni síðustu tíu daga vegna minni háttar tognunar í læri. Markkanen með sex þrista Lauri Markkanen átti stórleik fyrir Chicago Bulls í 110-102 sigri gegn New York Knicks. Finninn skoraði 30 stig en þar af voru sex þriggja stiga körfur. Þetta var aðeins þriðji heimasigur Chicago í níu leikjum á tímabilinu. Svipmyndir úr leikjunum tveimur, og sigri LA Lakers gegn Atlanta Hawks, má sjá hér að neðan. Í lok klippunnar eru svo að vanda tíu bestu tilþrif næturinnar, úr þeim níu leikjum sem fram fóru. Klippa: NBA dagsins 2. febrúar Úrslit næturinnar: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira