Íslendingar sem enduðu óvart á mynd Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2021 13:30 Oft á tíðum lygileg tilviljun. Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni. What’s your best unintentional appearance in a photo of someone else?— 𝘾𝙝𝙧𝙞𝙨 𝙂𝙧𝙤𝙨𝙨𝙚 (@Chris_Grosse) February 1, 2021 Íslendingar tóku vel í þetta og birtust í gær fjölmargar skemmtilegar og fyndnar myndir á miðlinum í gær eins og sjá má hér að neðan. Anna Guðjónsdóttir var fyrir tilviljun inni í Þróttaraheimilinum þegar ráðist var á Bam Margera á Secret Solstice hér um árið. https://t.co/GDTZNfY3dr pic.twitter.com/pMgYbia3ep— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 1, 2021 Haukur Viðar Alfreðsson auglýsingakall ætlaði einn daginn að rölta inn á kaffistofu í vinnunni og fattaði síðan allt í einu að það væri í gangi myndataka fyrir Samfylkinguna. Hann laumaði sér inn á ljósmynd af Oddnýju Harðardóttur. Ég að væflast í vinnunni fyrir mörgum árum:„Jæja, best að labba fyrir hornið og fara inn í eldhús og fá sér kex. Hmmm, það er ljósmyndari hérna. Kastarar. Ætli það sé myndataka í uppsiglingu? Ah, já, alveg rétt. Samfylkingin er að koma í myndatöku. Hvenær ætli hún byrji?“ https://t.co/5Rm9HoBcxH pic.twitter.com/FlSZI9wmEY— Haukur Viðar (@hvalfredsson) February 1, 2021 „Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn,“ segir Hrafn Jónsson en hér rétt sést í Hrafn. Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn. https://t.co/DqfXvqbLse pic.twitter.com/3XLsTzVVDN— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 1, 2021 Styrmir Erlendsson endaði á þessari djammmynd af góðum félögum. https://t.co/5ajAZDX8ws pic.twitter.com/dzmA3NQpYA— Styrmir Erlendsson (@Styrmir13) February 1, 2021 Þegar Örn Úlfar Sævarsson var á Alþingi, en þá fór fram Rakarastofuráðstefna á vegum UN Women. pic.twitter.com/aJMtmvNnli— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 1, 2021 Þegar grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson var á Mallorca með þáverandi eiginkonu sinni var tekin mynd af honum með dóttur sinni. Fyrir aftan sést síðan núverandi kærastan hans en þau eiga tvö börn saman í dag. Mallorca with my wife in 1998, but in the back my current girlfriend today! https://t.co/uFjNcM42Hn pic.twitter.com/6sgoRVF7n0— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) February 1, 2021 Plötusnúðurinn Daníel Ólafsson, DJ Danni Deluxe, laumaði sér inn á þessa mynd af Jökli í Kaleo, Ellý Ármanns og Kolbrúnu Pálínu. STOP THE COUNT! https://t.co/1bTjPK5Ixq pic.twitter.com/F03eEXhFU1— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) February 1, 2021 Þór Símon segir aðra fallega ástarsögu. Á þjóðhátíð ‘17 sat ég í brekkunni í góðu yfirlæti á sunnudegi. Beint fyrir aftan mig sat stelpa sem ég hafði aldrei hitt áður og talaði ekkert við þetta kvöld.Þremur árum seinna byrjuðum við saman og höfðum ekki hugmynd af þessari tengingu fyrr en fyrir nokkrum dögum https://t.co/IDxVxjGxNg pic.twitter.com/zCeaqLOOo4— Þór Símon (@BjorSimon) February 1, 2021 Og ástarsögurnar halda áfram. Tilviljanirnar eru oft magnaðar. fyrsta myndin af mér og kæró, tekin fyrir 5 árum, missmekklegar hagyrðingar fylgdu. við kynntumst síðasta sumar, en ég hef ásótt martraðir hans mun lengur. https://t.co/ap0g7rv7C0 pic.twitter.com/55Wdz149dG— Hlédís Maren (@HledisMaren) February 1, 2021 Greipur Gíslason var fyrir tilviljun á mynd í fasteignaauglýsingu. https://t.co/HyJuKrHGrd pic.twitter.com/zXBAHi0ATV— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) February 1, 2021 Hrafnkell Sigurðsson birtist óvænt í upphafskynningu í Kastljósinu. https://t.co/eS558PYSgU pic.twitter.com/iijGw8Nlr8— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) February 1, 2021 Ragnar Sigurðsson laumaði sér inn á þessa fallegu fjölskyldumynd þegar hann elti íslenska landsliðið á stórmóti. https://t.co/oH2t5scQzr pic.twitter.com/AUeon8qkfr— Ragnar Sigurðsson (@swagnar157) February 1, 2021 Bergþór Másson sést hér fyrir aftan Bríet og GDRN. https://t.co/PaAHTXDlv6 pic.twitter.com/heOZqHlPXH— Bergþór Másson (@beemasson) February 1, 2021 Stórkostlegt atriði í miðjum fréttatíma RÚV. Honourable mention https://t.co/XyO9YxltJS pic.twitter.com/rmbWY5guDb— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 1, 2021 Hjalti Harðarson á mynd af þeim Carlo Ancelotti og Ramires í miðjum leik Chelsea. Hjalti er hér í stúkunni á Stamford Bridge. Klàrlega þessi 📸 https://t.co/3eFkid9ez7 pic.twitter.com/zKm0ksGTeP— Hjalti Harðarson (@hhardarson) February 1, 2021 Grín og gaman Twitter Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
What’s your best unintentional appearance in a photo of someone else?— 𝘾𝙝𝙧𝙞𝙨 𝙂𝙧𝙤𝙨𝙨𝙚 (@Chris_Grosse) February 1, 2021 Íslendingar tóku vel í þetta og birtust í gær fjölmargar skemmtilegar og fyndnar myndir á miðlinum í gær eins og sjá má hér að neðan. Anna Guðjónsdóttir var fyrir tilviljun inni í Þróttaraheimilinum þegar ráðist var á Bam Margera á Secret Solstice hér um árið. https://t.co/GDTZNfY3dr pic.twitter.com/pMgYbia3ep— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 1, 2021 Haukur Viðar Alfreðsson auglýsingakall ætlaði einn daginn að rölta inn á kaffistofu í vinnunni og fattaði síðan allt í einu að það væri í gangi myndataka fyrir Samfylkinguna. Hann laumaði sér inn á ljósmynd af Oddnýju Harðardóttur. Ég að væflast í vinnunni fyrir mörgum árum:„Jæja, best að labba fyrir hornið og fara inn í eldhús og fá sér kex. Hmmm, það er ljósmyndari hérna. Kastarar. Ætli það sé myndataka í uppsiglingu? Ah, já, alveg rétt. Samfylkingin er að koma í myndatöku. Hvenær ætli hún byrji?“ https://t.co/5Rm9HoBcxH pic.twitter.com/FlSZI9wmEY— Haukur Viðar (@hvalfredsson) February 1, 2021 „Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn,“ segir Hrafn Jónsson en hér rétt sést í Hrafn. Mynd ef þremur grínistum; Þórhallur, Eyvindur og Hrafn. https://t.co/DqfXvqbLse pic.twitter.com/3XLsTzVVDN— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 1, 2021 Styrmir Erlendsson endaði á þessari djammmynd af góðum félögum. https://t.co/5ajAZDX8ws pic.twitter.com/dzmA3NQpYA— Styrmir Erlendsson (@Styrmir13) February 1, 2021 Þegar Örn Úlfar Sævarsson var á Alþingi, en þá fór fram Rakarastofuráðstefna á vegum UN Women. pic.twitter.com/aJMtmvNnli— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 1, 2021 Þegar grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson var á Mallorca með þáverandi eiginkonu sinni var tekin mynd af honum með dóttur sinni. Fyrir aftan sést síðan núverandi kærastan hans en þau eiga tvö börn saman í dag. Mallorca with my wife in 1998, but in the back my current girlfriend today! https://t.co/uFjNcM42Hn pic.twitter.com/6sgoRVF7n0— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) February 1, 2021 Plötusnúðurinn Daníel Ólafsson, DJ Danni Deluxe, laumaði sér inn á þessa mynd af Jökli í Kaleo, Ellý Ármanns og Kolbrúnu Pálínu. STOP THE COUNT! https://t.co/1bTjPK5Ixq pic.twitter.com/F03eEXhFU1— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) February 1, 2021 Þór Símon segir aðra fallega ástarsögu. Á þjóðhátíð ‘17 sat ég í brekkunni í góðu yfirlæti á sunnudegi. Beint fyrir aftan mig sat stelpa sem ég hafði aldrei hitt áður og talaði ekkert við þetta kvöld.Þremur árum seinna byrjuðum við saman og höfðum ekki hugmynd af þessari tengingu fyrr en fyrir nokkrum dögum https://t.co/IDxVxjGxNg pic.twitter.com/zCeaqLOOo4— Þór Símon (@BjorSimon) February 1, 2021 Og ástarsögurnar halda áfram. Tilviljanirnar eru oft magnaðar. fyrsta myndin af mér og kæró, tekin fyrir 5 árum, missmekklegar hagyrðingar fylgdu. við kynntumst síðasta sumar, en ég hef ásótt martraðir hans mun lengur. https://t.co/ap0g7rv7C0 pic.twitter.com/55Wdz149dG— Hlédís Maren (@HledisMaren) February 1, 2021 Greipur Gíslason var fyrir tilviljun á mynd í fasteignaauglýsingu. https://t.co/HyJuKrHGrd pic.twitter.com/zXBAHi0ATV— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) February 1, 2021 Hrafnkell Sigurðsson birtist óvænt í upphafskynningu í Kastljósinu. https://t.co/eS558PYSgU pic.twitter.com/iijGw8Nlr8— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) February 1, 2021 Ragnar Sigurðsson laumaði sér inn á þessa fallegu fjölskyldumynd þegar hann elti íslenska landsliðið á stórmóti. https://t.co/oH2t5scQzr pic.twitter.com/AUeon8qkfr— Ragnar Sigurðsson (@swagnar157) February 1, 2021 Bergþór Másson sést hér fyrir aftan Bríet og GDRN. https://t.co/PaAHTXDlv6 pic.twitter.com/heOZqHlPXH— Bergþór Másson (@beemasson) February 1, 2021 Stórkostlegt atriði í miðjum fréttatíma RÚV. Honourable mention https://t.co/XyO9YxltJS pic.twitter.com/rmbWY5guDb— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 1, 2021 Hjalti Harðarson á mynd af þeim Carlo Ancelotti og Ramires í miðjum leik Chelsea. Hjalti er hér í stúkunni á Stamford Bridge. Klàrlega þessi 📸 https://t.co/3eFkid9ez7 pic.twitter.com/zKm0ksGTeP— Hjalti Harðarson (@hhardarson) February 1, 2021
Grín og gaman Twitter Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira