„Stjarna okkar kynslóðar“ fallin frá 34 ára að aldri Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2021 13:52 Sophie á umslagi plötu sinnar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Skoska tónlistarkonan og pródúsentinn SOPHIE lést aðfaranótt laugardags, 34 ára að aldri. Samkvæmt yfirlýsingu frá útgefanda hennar Transgressive rann hún og féll eftir að hafa klifrað upp til að virða fyrir sér fulla tunglið. pic.twitter.com/8hZMkTzJ2t— Transgressive (@transgressiveHQ) January 30, 2021 AP fréttastofan fékk það staðfest frá talsmanni lögreglu í Aþenu að hún haf fallið fram af svölum í íbúð sem hún dvaldi í þar í bæ. Sophie, Sophie Xeon fullu nafni, var tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir plötu sína Oil of Every Pearl’s Un-Insides sem kom út árið 2018, en auk eigin tónlistar vann hún með fjölda tónlistarfólks á borð við Madonnu, Vince Staples, Let’s Eat Grandma og Charli XCX. Það sem einkennir helst lýsingar á SOPHIE og tónlist hennar er að hún hafi verið langt á undan sínum samtíma. Tónlistin er framúrstefnuleg en þó mjög poppuð, áferðarrík og gerviefnaleg, árásargjörn en hljómfögur. Þegar hlustað er á BIPP, smáskífu frá 2013 sem var eitt af fyrstu lögunum sem hún sendi frá sér, þá hljómar það enn þann í dag eins og eitthvað alveg sér á báti, jafnvel þó að hún hafi haft áhrif á ómæli tónlistarfólks síðan hún steig fram á sjónarsviðið. Hún gaf í kjölfarið út röð smáskífa í svipuðum stíl sem var svo safnað saman undir einn hatt í útgáfunni Product. Tónlistin hljómgerði snjallsímasamtímann hæðnislega og var oft á tíðum beinlínis efniskennd. Eins og tónlistarmaðurinn GRRL komst að orði: „Ímyndið ykkur að sveigja tónlistarpróduksjón svo langt að hún hætti að hljóma eins og hljóðgervlar og byrji að hljóma eins og áþreifanleg efni.“ Literally imagine bending music production so far that things stop sound like synths and start sounding like physical materials— 𝑮𝑹𝑹𝑳 (@GRRLmusic) January 30, 2021 Í upphafi hélt Sophie sig úr sviðsljósinu. Í október 2017 kom svo út myndbandið við lagið It’s Okay to Cry, sem var fyrsta smáskífan af plötu hennar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Þar birtist Sophie í fyrsta sinn í hljóð og mynd án mikillar bjögunar, og kom út sem trans samtímis. Hún staðfesti það í viðtölum í kjölfarið en tók einnig fram að henni þættu stimplar innilokandi og að tónlist væri hennar tjáningarmáti. Fyrir áhugsama um tónlist hennar tók Guardian saman tíu lög sem eru að þeirra mati með hennar bestu. Fjöldi tónlistarfólks minntist Sophie í kjölfar fregna af andláti hennar og meðal annars kallaði tónlistarkonan FKA Twigs hana „stjörnu okkar kynslóðar“. a star of our generation 💔 pic.twitter.com/hAQOmgRMVR— FKA twigs (@FKAtwigs) January 30, 2021 Sophie was a stellar producer, a visionary, a reference. She rebelled against the narrow, normative society by being an absolute triumph, both as an artist and as a woman. I can’t believe she is gone. We need to honor and respect her memory and legacy. Cherish the pioneers. pic.twitter.com/3kyRl1KabY— Chris (@QueensChristine) January 30, 2021 Sophie, the news of your passing feels unreal, and I’m still trying to process the sense of loss. growing alongside you helped me feel less alone throughout the years. I will miss our correspondence very much.— Arca (@arca1000000) January 30, 2021 Completely heartbreaking news ... I'm just in a lost of words ... RIP Sophie pic.twitter.com/k31cgqtijK— CupcakKe (@CupcakKe_rapper) January 30, 2021 View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by Flying Lotus (@flyinglotus) #RestInPower SOPHIE! You were one of the most innovative, dynamic, and warm persons I had the pleasure of working with at 2019 @southbankcentre pic.twitter.com/uzsv0EAWxx— Nile Rodgers (@nilerodgers) January 30, 2021 Heartbreaking news. The world has lost an angel. A true visionary and icon of our generation. Your light will continue to inspire so many for generations to come. Thinking of Sophie’s family and friends at this hard time ❤️ pic.twitter.com/7qr4aI0DDi— samsmith (@samsmith) January 30, 2021 there is truly nobody as foundational to the music me or any my friends make than SOPHIE and nothing more inspiring than the distance she was able to bring an approach that was so unapologetically herself, so experimental and boundary shattering, yet complete pop music— umru ⌕ (@umru_) January 30, 2021 she invented a new style and sound and her influence will live forever in music. she inspired me so much. rest in peace sophie. pic.twitter.com/FxrCww9Bap— slayyyter (@slayyyter) January 30, 2021 SOPHIE 🖤 A wonderful friend, teacher and collaborator. She was a pioneer in the world of music and a trailblazer for the trans community. No one sounded like her before. Rest in power xx pic.twitter.com/gCpDFXzYDO— Jodie Harsh (@jodieharsh) January 30, 2021 Andlát Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
pic.twitter.com/8hZMkTzJ2t— Transgressive (@transgressiveHQ) January 30, 2021 AP fréttastofan fékk það staðfest frá talsmanni lögreglu í Aþenu að hún haf fallið fram af svölum í íbúð sem hún dvaldi í þar í bæ. Sophie, Sophie Xeon fullu nafni, var tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir plötu sína Oil of Every Pearl’s Un-Insides sem kom út árið 2018, en auk eigin tónlistar vann hún með fjölda tónlistarfólks á borð við Madonnu, Vince Staples, Let’s Eat Grandma og Charli XCX. Það sem einkennir helst lýsingar á SOPHIE og tónlist hennar er að hún hafi verið langt á undan sínum samtíma. Tónlistin er framúrstefnuleg en þó mjög poppuð, áferðarrík og gerviefnaleg, árásargjörn en hljómfögur. Þegar hlustað er á BIPP, smáskífu frá 2013 sem var eitt af fyrstu lögunum sem hún sendi frá sér, þá hljómar það enn þann í dag eins og eitthvað alveg sér á báti, jafnvel þó að hún hafi haft áhrif á ómæli tónlistarfólks síðan hún steig fram á sjónarsviðið. Hún gaf í kjölfarið út röð smáskífa í svipuðum stíl sem var svo safnað saman undir einn hatt í útgáfunni Product. Tónlistin hljómgerði snjallsímasamtímann hæðnislega og var oft á tíðum beinlínis efniskennd. Eins og tónlistarmaðurinn GRRL komst að orði: „Ímyndið ykkur að sveigja tónlistarpróduksjón svo langt að hún hætti að hljóma eins og hljóðgervlar og byrji að hljóma eins og áþreifanleg efni.“ Literally imagine bending music production so far that things stop sound like synths and start sounding like physical materials— 𝑮𝑹𝑹𝑳 (@GRRLmusic) January 30, 2021 Í upphafi hélt Sophie sig úr sviðsljósinu. Í október 2017 kom svo út myndbandið við lagið It’s Okay to Cry, sem var fyrsta smáskífan af plötu hennar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Þar birtist Sophie í fyrsta sinn í hljóð og mynd án mikillar bjögunar, og kom út sem trans samtímis. Hún staðfesti það í viðtölum í kjölfarið en tók einnig fram að henni þættu stimplar innilokandi og að tónlist væri hennar tjáningarmáti. Fyrir áhugsama um tónlist hennar tók Guardian saman tíu lög sem eru að þeirra mati með hennar bestu. Fjöldi tónlistarfólks minntist Sophie í kjölfar fregna af andláti hennar og meðal annars kallaði tónlistarkonan FKA Twigs hana „stjörnu okkar kynslóðar“. a star of our generation 💔 pic.twitter.com/hAQOmgRMVR— FKA twigs (@FKAtwigs) January 30, 2021 Sophie was a stellar producer, a visionary, a reference. She rebelled against the narrow, normative society by being an absolute triumph, both as an artist and as a woman. I can’t believe she is gone. We need to honor and respect her memory and legacy. Cherish the pioneers. pic.twitter.com/3kyRl1KabY— Chris (@QueensChristine) January 30, 2021 Sophie, the news of your passing feels unreal, and I’m still trying to process the sense of loss. growing alongside you helped me feel less alone throughout the years. I will miss our correspondence very much.— Arca (@arca1000000) January 30, 2021 Completely heartbreaking news ... I'm just in a lost of words ... RIP Sophie pic.twitter.com/k31cgqtijK— CupcakKe (@CupcakKe_rapper) January 30, 2021 View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by Flying Lotus (@flyinglotus) #RestInPower SOPHIE! You were one of the most innovative, dynamic, and warm persons I had the pleasure of working with at 2019 @southbankcentre pic.twitter.com/uzsv0EAWxx— Nile Rodgers (@nilerodgers) January 30, 2021 Heartbreaking news. The world has lost an angel. A true visionary and icon of our generation. Your light will continue to inspire so many for generations to come. Thinking of Sophie’s family and friends at this hard time ❤️ pic.twitter.com/7qr4aI0DDi— samsmith (@samsmith) January 30, 2021 there is truly nobody as foundational to the music me or any my friends make than SOPHIE and nothing more inspiring than the distance she was able to bring an approach that was so unapologetically herself, so experimental and boundary shattering, yet complete pop music— umru ⌕ (@umru_) January 30, 2021 she invented a new style and sound and her influence will live forever in music. she inspired me so much. rest in peace sophie. pic.twitter.com/FxrCww9Bap— slayyyter (@slayyyter) January 30, 2021 SOPHIE 🖤 A wonderful friend, teacher and collaborator. She was a pioneer in the world of music and a trailblazer for the trans community. No one sounded like her before. Rest in power xx pic.twitter.com/gCpDFXzYDO— Jodie Harsh (@jodieharsh) January 30, 2021
Andlát Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira