Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 07:01 Nikolaj Jacobsen fagnar á hliðarlínunni í gær. Slavko MIdzor/Getty Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58