NBA dagsins: Rosaleg frammistaða Young og sigling Utah heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 21:01 Trae Young var frábær í nótt. Hann var lykillinn í sigri Atlanta. Jonathan Newton/Getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í nótt. Tíu leikir fóru fram og hér að neðan má sjá helstu tilþrif næturinnar sem og það helsta úr leik Milwaukee og New Orleans annars vegar sem og Atlanta og Washington. Utah vann ellefta leikinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Dallas á heimavelli. Þeir eru á fljúgandi siglingu og fátt virðist fá þá stöðvað. 25 stig frá Luka Doncic dugði ekki til gegn 32 Bojan Bogdanovic hjá Utah. Nikola Jokic var magnaður fyrir Denver gegn San Antonio í nótt. Það dugði hins vegar ekki til. Jokic gerði 35 stig og tók tíu fráköst en Denver tapaði að endingu með tíu stiga mun, 119-109. Einu sinni sem oftar var það Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn fyrir Milwaukee. Hann skoraði 38 stig og tók ellefu fráköst er Milwaukee tapaði naumlega egn New Orleans á útivelli, 126-131. Í Washington bauð Trae Young upp á stórleik. Hann gerði 41 stig og það dugði til sigurs gegn Russel Westbrook og félögum í Washington, lokatölur 116-100. Klippa: NBA dagsins - 30. janúar Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Utah vann ellefta leikinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Dallas á heimavelli. Þeir eru á fljúgandi siglingu og fátt virðist fá þá stöðvað. 25 stig frá Luka Doncic dugði ekki til gegn 32 Bojan Bogdanovic hjá Utah. Nikola Jokic var magnaður fyrir Denver gegn San Antonio í nótt. Það dugði hins vegar ekki til. Jokic gerði 35 stig og tók tíu fráköst en Denver tapaði að endingu með tíu stiga mun, 119-109. Einu sinni sem oftar var það Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn fyrir Milwaukee. Hann skoraði 38 stig og tók ellefu fráköst er Milwaukee tapaði naumlega egn New Orleans á útivelli, 126-131. Í Washington bauð Trae Young upp á stórleik. Hann gerði 41 stig og það dugði til sigurs gegn Russel Westbrook og félögum í Washington, lokatölur 116-100. Klippa: NBA dagsins - 30. janúar Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira