Meistararnir töpuðu fyrir einu slakasta liði deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 08:00 Blake Griffin sækir á LeBron James í leik Detroit Pistons og Los Angeles Lakers. getty/Gregory Shamus Meistarar Los Angeles Lakers töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Detroit Pistons, 107-92, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Þetta var aðeins fimmti sigur Detroit í vetur. Blake Griffin var stigahæstur heimamanna með 23 stig. The @DetroitPistons top LAL at home behind @blakegriffin23's 23 PTS (5 3PM) and 6 AST! #DetroitUp pic.twitter.com/vOSAVTss9f— NBA (@NBA) January 29, 2021 LeBron James og Kyle Kuzma skoruðu 22 stig hvor fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Betur gekk hjá hinu liðinu í Los Angeles, Clippers, sem sigraði Miami Heat á útivelli, 105-109. Kawhi Leonard og Paul George voru fjarri góðu gamni hjá Clippers og þá vantaði líka mikið í lið Miami. Nicolas Batum skoraði átján stig fyrir Clippers og Lou Williams sautján. Tyler Herro var stigahæstur í liði Miami með nítján stig. Eftir þrjú töp í röð vann Phoenix Suns Golden State Warriors, 114-93. Sjö leikmenn Phoenix skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Mikal Bridgers var þeirra stigahæstur með tuttugu stig. Steph Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. The @Suns young wings help pick up the home W vs. Golden State! #WeAreTheValley Mikal Bridges: 20 PTS, 5 ASTCameron Johnson: 13 PTS, 3 3PM pic.twitter.com/HeGk6fNgj9— NBA (@NBA) January 29, 2021 Þá vann Houston Rockets fjórða leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Portland Trail Blazers, 104-101. Victor Oladipo skoraði 25 stig fyrir Houston og Christian Wood var með 22 stig og tólf fráköst. Damian Lillard skoraði þrjátíu stig fyrir Portland. Oladipo, Wood and Wall pace the @HoustonRockets 4th consecutive win! @VicOladipo: 25 PTS, 7 REB, 5 AST@Chriswood_5: 22 PTS, 12 REB@JohnWall: 20 PTS, 6 AST pic.twitter.com/OEL05cMCQX— NBA (@NBA) January 29, 2021 Úrslit næturinnar Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
Detroit 107-92 LA Lakers Miami 105-109 LA Clippers Phoenix 114-93 Golden State Houston 104-101 Portland
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira