Fögnum alþjóðlegum persónuverndardegi! Helga Þórisdóttir skrifar 28. janúar 2021 08:01 Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur haldinn hátíðlegur víða um heim. Á slíkum tímamótum er vert að minnast þess að 40 ár eru liðin frá því að fyrsti alþjóðlegi samningurinn um persónuverndarmálefni var undirritaður - Evrópuráðssamningurinn um vernd einstaklinga vegna vélrænnar vinnslu persónuupplýsinga. Auk þess fagnar Persónuvernd nú 20 ára starfsafmæli. Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Ísland á sæti í Evrópska persónuverndarráðinu í gegnum EES-samninginn og í tilefni dagsins sendir ráðið eftirfarandi skilaboð: Skilaboð frá Evrópska persónuverndarráðinu Í nútímaþjóðfélagi eru persónuupplýsingarnar þínar orðnar að verðmæti í augum marga. Þegar þú notar farsímann þinn, líkar við færslu á samfélagsmiðlum og vafrar um Netið deilir þú upplýsingum um þig með hverjum smelli. Persónuupplýsingarnar þínar tilheyra þér og því áttu rétt á að vita hvert þær fara og í hvaða tilgangi þær eru notaðar. Þar sem persónuvernd telst til grundvallarmannréttinda í Evrópu höfum við eina öflugustu löggjöf á þessu sviði í heiminum, almennu persónuverndarreglugerðina. Öll löndin hafa sína eigin sjálfstæðu persónuverndarstofnun sem hefur eftirlit með framkvæmd persónuverndarreglugerðarinnar. Stofnanir ESB hafa einnig sinn eigin eftirlitsaðila, Evrópsku persónuverndarstofnunina. Saman myndum við Evrópska persónuverndarráðið (EDPB). EDPB er einstakt, þar sem það samanstendur af 31 aðila, sumir stórir og aðrir smáir, sem allir hafa jafna rödd og áhrif. Saman tryggjum við að persónuvernd stoppi ekki við landamæri okkar og að allir einstaklingar njóti sömu verndar, óháð því hvar í Evrópu þeir eru búsettir. Við hjá EDPB óskum ykkur gleðilegs og öruggs persónuverndardags! Höfundur er forstjóri Persónuverndar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Persónuvernd Helga Þórisdóttir Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur haldinn hátíðlegur víða um heim. Á slíkum tímamótum er vert að minnast þess að 40 ár eru liðin frá því að fyrsti alþjóðlegi samningurinn um persónuverndarmálefni var undirritaður - Evrópuráðssamningurinn um vernd einstaklinga vegna vélrænnar vinnslu persónuupplýsinga. Auk þess fagnar Persónuvernd nú 20 ára starfsafmæli. Alger umbylting hefur orðið á vinnslu persónuupplýsinga undanfarin ár - allt hagkerfið byggir í dag á vinnslu slíkra upplýsinga og þær eru grundvöllur nær allrar þjónustu. Ísland á sæti í Evrópska persónuverndarráðinu í gegnum EES-samninginn og í tilefni dagsins sendir ráðið eftirfarandi skilaboð: Skilaboð frá Evrópska persónuverndarráðinu Í nútímaþjóðfélagi eru persónuupplýsingarnar þínar orðnar að verðmæti í augum marga. Þegar þú notar farsímann þinn, líkar við færslu á samfélagsmiðlum og vafrar um Netið deilir þú upplýsingum um þig með hverjum smelli. Persónuupplýsingarnar þínar tilheyra þér og því áttu rétt á að vita hvert þær fara og í hvaða tilgangi þær eru notaðar. Þar sem persónuvernd telst til grundvallarmannréttinda í Evrópu höfum við eina öflugustu löggjöf á þessu sviði í heiminum, almennu persónuverndarreglugerðina. Öll löndin hafa sína eigin sjálfstæðu persónuverndarstofnun sem hefur eftirlit með framkvæmd persónuverndarreglugerðarinnar. Stofnanir ESB hafa einnig sinn eigin eftirlitsaðila, Evrópsku persónuverndarstofnunina. Saman myndum við Evrópska persónuverndarráðið (EDPB). EDPB er einstakt, þar sem það samanstendur af 31 aðila, sumir stórir og aðrir smáir, sem allir hafa jafna rödd og áhrif. Saman tryggjum við að persónuvernd stoppi ekki við landamæri okkar og að allir einstaklingar njóti sömu verndar, óháð því hvar í Evrópu þeir eru búsettir. Við hjá EDPB óskum ykkur gleðilegs og öruggs persónuverndardags! Höfundur er forstjóri Persónuverndar.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun