Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:01 Mahomes í leiknum gegn Bills. Jamie Squire/Getty Images „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Ofurskálin NFL Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira
Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Ofurskálin NFL Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira