Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:01 Mahomes í leiknum gegn Bills. Jamie Squire/Getty Images „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Ofurskálin NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Ofurskálin NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira