Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 13:00 Kobe Bryant lék allan feril sinn með liði Los Angeles Lakers en hann spilaði tuttugu tímabil með félaginu. Getty/Christian Petersen Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. 26. janúar 2020 lést Kobe í þyrluslysi í Kaliforníu þegar hann var á leið með dóttur sinni og vinafólki í körfuboltaleik. Kobe var 41 árs gamall. Kobe Bryant er einn vinsælasti körfuboltamaður sögunnar og Gigi dóttir hans þótti ein sú efnilegast körfuboltakonan í boltanum. Stöð 2 Sport 2 ætlar að minnast Kobe Bryant í dag með sérstöku Kobe kvöldi. It s been a year and it still doesn t feel real. Rest in paradise Kobe, Gigi, and all the lives lost in the tragic accident. #MambaForever pic.twitter.com/Yp3PqOnMiB— Complex Sports (@ComplexSports) January 26, 2021 Stöðin mun sína sýna nýju heimildarmyndina „Kobe Bryant í áranna rás“. Í henni er litið yfir glæstan feril Kobe og myndefni sýnt sem hefur ekki fyrr birst opinberlega. Rætt er við marga af fyrrum liðsfélögum og þjálfurum Kobe Bryant. Strax á eftir heimildarmyndinni verður síðan sýndur síðasti leikur Kobe Bryant á 20 ára NBA-ferli. Kobe Bryant skoraði þá sextíu stig í sigri Lakers á Utah Jazz. Heimildarmyndin er sýnd klukkan 20.00 og leikur Los Angeles Lakers verður sýndur klukkan 20.45. A year ago today, 9 people were killed in the Calabasas Helicopter crash, including Kobe Bryant and his 13-year-old daughter Gianna We will forever remember you, Black Mamba #RIPKobeBryant pic.twitter.com/q40asJzDPi— GiveMeSport (@GiveMeSport) January 26, 2021 Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers, fyrst þrjú ár í röð með Shaquille O'Neal frá 2000 til 2002 en svo tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Bryant var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar 2008 og var stigahæsti leikmaður deildarinnar í tvígang eða 2006 og 2007. Kobe var ellefu sinnum kosinn í úrvalslið deildarinnar og var síðan fjórum sinnum í viðbót valinn í annað og þriðja liðið. Kobe Bryant skoraði 33.643 stig á NBA ferlinum eð 25,0 að meðaltali í leik. Hann var einnig með 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Kobe vann einnig tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu eða á ÓL 2008 og ÓL 2012. VIDEO: In Los Angeles, murals are painted in tribute to basketball legend Kobe Bryant, who died a year ago with his daughter, Gianna Bryant, in a helicopter crash in California pic.twitter.com/8XyTc3byCO— AFP News Agency (@AFP) January 25, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
26. janúar 2020 lést Kobe í þyrluslysi í Kaliforníu þegar hann var á leið með dóttur sinni og vinafólki í körfuboltaleik. Kobe var 41 árs gamall. Kobe Bryant er einn vinsælasti körfuboltamaður sögunnar og Gigi dóttir hans þótti ein sú efnilegast körfuboltakonan í boltanum. Stöð 2 Sport 2 ætlar að minnast Kobe Bryant í dag með sérstöku Kobe kvöldi. It s been a year and it still doesn t feel real. Rest in paradise Kobe, Gigi, and all the lives lost in the tragic accident. #MambaForever pic.twitter.com/Yp3PqOnMiB— Complex Sports (@ComplexSports) January 26, 2021 Stöðin mun sína sýna nýju heimildarmyndina „Kobe Bryant í áranna rás“. Í henni er litið yfir glæstan feril Kobe og myndefni sýnt sem hefur ekki fyrr birst opinberlega. Rætt er við marga af fyrrum liðsfélögum og þjálfurum Kobe Bryant. Strax á eftir heimildarmyndinni verður síðan sýndur síðasti leikur Kobe Bryant á 20 ára NBA-ferli. Kobe Bryant skoraði þá sextíu stig í sigri Lakers á Utah Jazz. Heimildarmyndin er sýnd klukkan 20.00 og leikur Los Angeles Lakers verður sýndur klukkan 20.45. A year ago today, 9 people were killed in the Calabasas Helicopter crash, including Kobe Bryant and his 13-year-old daughter Gianna We will forever remember you, Black Mamba #RIPKobeBryant pic.twitter.com/q40asJzDPi— GiveMeSport (@GiveMeSport) January 26, 2021 Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers, fyrst þrjú ár í röð með Shaquille O'Neal frá 2000 til 2002 en svo tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Bryant var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar 2008 og var stigahæsti leikmaður deildarinnar í tvígang eða 2006 og 2007. Kobe var ellefu sinnum kosinn í úrvalslið deildarinnar og var síðan fjórum sinnum í viðbót valinn í annað og þriðja liðið. Kobe Bryant skoraði 33.643 stig á NBA ferlinum eð 25,0 að meðaltali í leik. Hann var einnig með 5,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Kobe vann einnig tvö Ólympíugull með bandaríska landsliðinu eða á ÓL 2008 og ÓL 2012. VIDEO: In Los Angeles, murals are painted in tribute to basketball legend Kobe Bryant, who died a year ago with his daughter, Gianna Bryant, in a helicopter crash in California pic.twitter.com/8XyTc3byCO— AFP News Agency (@AFP) January 25, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira