LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 07:31 LeBron James héldu engin bönd gegn Cleveland Cavaliers. getty/Jason Miller LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira