Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2021 07:01 Dragan Gajić var ekki með Slóveníu í gær vegna veikinda. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn