NBA dagsins: Flautuþristur og troðsla LeBrons bæði meðal fimm flottustu tilþrifa næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 14:45 LeBron James var reyndar ekki svo heitur að hann þurfti að leggjast á kæliboxið en hann hitti engu að síður mjög vel fyrir utan í sigri Los Angeles Lakers í nótt. AP/Troy Taormina Það voru kannski bara þrír leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði ekki tilþrifin og þeir LeBron James, Donovan Mitchell og RJ Barrett hafa allir ekki skorað meira í einum leik í vetur. LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32