John Kavanagh: Gunnar Nelson hefur bætt á sig massa og vill berjast í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 11:16 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september 2019. Getty/Jeff Bottari Það styttist í næsta bardaga hjá Gunnari Nelson ef marka má það sem John Kavanagh var að tala um á blaðamannafundi á vegum UFC. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar). MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar).
MMA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira