Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2021 13:30 Mario Mandzukic varð fjórum sinnum ítalskur meistari með Juventus og vill endurtaka leikinn með AC Milan. getty/Alessandro Bremec AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið. Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30
Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35