Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2021 13:30 Mario Mandzukic varð fjórum sinnum ítalskur meistari með Juventus og vill endurtaka leikinn með AC Milan. getty/Alessandro Bremec AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið. Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Mandzukic hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Al Duhail í Katar í sumar. Hann þekkir vel til í ítölsku úrvalsdeildinni en hann lék með Juventus á árunum 2015-19 og varð fjórum sinnum Ítalíumeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. We have a new number 9 Welcome, @MarioMandzukic9 #ReadyToUnleash #SempreMilan pic.twitter.com/uFKeUo8FEd— AC Milan (@acmilan) January 19, 2021 Hinn 34 ára Mandzukic á að styðja við bakið á Zlatan Ibrahimovic í framlínu Milan. Svíinn skoraði bæði mörk Milan í 0-2 útisigri á Cagliari í gær. Zlatan er himinlifandi að fá Mandzukic til Milan. „Ég er mjög ánægður. Nú verðum við tveir til að skjóta andstæðingunum skelk í bringu,“ sagði sænski framherjinn. Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar þar sem liðið mætir Inter. Mandzukic lék 89 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði 33 mörk á árunum 2007-18. Síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur HM í Rússlandi þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Mandzukic skoraði bæði í rétt og rangt mark í leiknum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. 19. janúar 2021 12:30
Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. 18. janúar 2021 21:35